Geggjaður grautur hvort sem er á morgnana eða öðrum tímum dags. Hafrar eru gríðarlega góð kolvetni, þarf ekki mikið til að metta og eru trefjaríkir....
Blog
Prótein boltar
Einfaldar og bragðgóðar kókoskúlur sem alltaf er jafn gott að eiga í frysti og grípa í þegar nammipúkinn bankar á dyr. 100 g hakkaðar möndlur10 stk...
ITS Bolognese
Við köllum þennan "þjóðarrétt ITS" og ekki að ástæðulausu því við eeeelskum bolognese. Svo einfaldur en góóóður! ÞJÓÐARRÉTTUR ITS - BOLOGNESE 200 g...
Að telja macros og gera sér þannig grein fyrir samsetningu fæðunnar er lífsstíll, ekki megrun
Ég er mjög þakklát fyrir ITS Macros 🙏 ég byrjaði á námskeiði hjá þeim 28. febrúar sl. (fyrir rúmu hálfu ári) og fékk þá uppgefnar tölur miðað við...
Ég hlakka til að borða hverja einustu máltíð, þetta hefur gefið mér svo mikla matargleði.
Hvar á èg að byrja? Þetta er búið að vera skemmtilegar 8 vikur og hlakka bara til að halda áfram. Fyrstu 3 vikurnar voru allskonar, krefjandi að...
Hef sjaldan æft jafn mikið og á þessum 8 vikum því orkan hefur sjaldan verið jafn mikil
Áður en ég byrjaði að telja macros var ég bara að borða mjög venjulegan mat og ekkert að pæla hvað ég þyrfti mikið af hverju. Eftir að ég byrjaði á...
Sem streituráðgjafi þá elska ég nálgunina ykkar, engar óraunhæfar kröfur!
Mér finnst programmið frábært og er svo þakklát fyrir þann stuðning sem þið sýnið. Ég viðurkenni að ég hugsaði um leið og ég skráði mig...
ITS er ekki matarkúr heldur verkefni sem skilar árangri ef því er sinnt.
Macros-ferðalagið mitt hófst í lok febrúar, rúmum fimm mánuðum eftir fæðingu fjórða barns míns. Á þessum tíma var fjölskyldan búin að ganga í gegnum...
Það er magnað hvað orkan hefur breyst
Þetta hefur verið frábær upplifun í alla staði að fá að kynnast macros, hvað það gengur út á, fá hvatningu og sjá bætingar. Ég bjóst alls ekki við...
ITS er nefnilega ekki bara macros þjálfun heldur líka markþjálfun og í rauninni andleg einkaþjálfun!
Það tók mig uppundir heilt ár að láta verða af því að skrá mig hjá ITS. Ég hætti alltaf við og fann ýmsar afsakanir, það var ekki réttur tími, þetta...
Árangur er hægt að mæla á svo margvíslegan hátt
Besta ákvörðun sem ég hef tekið varðandi mína heilsu! Trúi ekki ennþá hvað þetta hefur haft góð áhrif á margt. Aukin orka, betri svefn, aukið...
Katrín Edda – Miklu meira en bara macros
Katrín Edda er búin að vera hjá ITS macros í rúmt ár (frá sumar 2020) með hléum. Hef lengi pælt í og fylgst með macros og lært um það en það sem mér...