Masters 50+

Á þessu námskeiði ætlum við að kenna þátttakendum grunninn í Macros aðferðafræðinni á mjög einfaldan en skilvirkan hátt. Með þessari aðferð munt þú læra að þekkja inn á þínar næringaþarfir til að líða sem best og í samræmi við þín markmið sama hver þau eru, bæta afköst í hreyfingu og vera með jafnari orku yfir daginn ásamt því að bæta styrk, léttast og tónast. Auk þess verðum við með hreyfiáskoranir og vikulegt æfingaplan.

Við ætlum að vera með opinn kynningarfund á netinu þann 17. Ágúst kl. 21-22. Á fundinum munum við fara yfir það hvernig við hugsum hlutina og gefa þér færi á að spyrja áður en þú tekur ákvörðun um að skrá þig með okkur í þetta ferðalag.

Sendu okkur póst á its@macros.is ef þú vilt hlusta á kynninguna og etv. spyrja að einhverju, og við sendum þér boð/link á fundinn.

 

 

Námskeið í boði: