Hvað kostar þetta?

  • Það er byrjað á grunnþjálfun í tvo mánuði og kostar það 34.900 kr.
  • Ef þú svo vilt halda áfram eftir þessa tvo mánuði er verið fyrir 3 mánaða bindingu 11.900 kr á mánuði, 6 mánaða bindingu 9.900 kr á mánuði og svo 12 mánaða bindingu 8.000 kr á mánuði. Hægt að skrá sig hér í framhaldsþjálfun.

Hvað geri ég ef ég hef áhuga?

Ef fleiri spurningar vakna getur þú sent okkur tölvupóst á its@macros.is eða smellir hér til að fara í gegnum skráningu og greiðslu.

Í myndamöppunni á Facebook og á Instagram getur þú séð magnaðar árangursmyndir og hvað okkar viðskiptavinir hafa sagt um þetta skemmtilega ferðalag.

Nýtt hjá ITS – Back on track

Back on track er program fyrir þá sem hafa ekki verið hjá okkur áður eða þá sem vilja koma aftur á vagninn og hafa mikla reynslu af því að telja macros og hafa unnið með MyfitnessPal áður, en vilja hafa gott aðhald og hvatningu. Í Back on track færð þú macros tölur reiknaðar fyrir þig. Þú verður einnig hluti af samfélaginu okkar og hefur aðgang að þjálfurum í gegnum skilaboð á Facebook síðunni. Það er eitt “ceck in” á sunnudögum þar sem við förum svo yfir gang mála og svörum þínum pælingum vikulega. Það er eitt verkefni í hverri viku í skjalinu þínu sem er valkvætt. Það eru planaðir nokkrir gesta fyrirlesarar á næstu mánuðum sem og leikir og áskoranir í grúbbunni okkar.

8 vikur eru á 29.800 kr. og svo er hægt að halda áfram eftir það.