Þetta höfðu þau að segja um ITS macros
Katrín Edda – Miklu meira en bara macros
Katrín Edda er búin að vera hjá ITS macros í rúmt ár (frá sumar 2020) með hléum. Hef lengi pælt í og fylgst með macros og lært um það en það sem mér finnst heillandi við ITS er að þetta er ekki bara macro þjálfun heldur líka markþjálfun og þjálfun í andlegri heilsu...
Aron Can – Macros snýst um það að þú lærir með tímanum hvað þú þarft
Aron Can er búinn að vera 334 daga á macros og það hefur virkað vel fyrir hann og segir það ekki bara til að komast í gott form heldur til að hafa orku og endast lengur yfir daginn. Macros snýst um það að þú lærir með tímanum hvað þú þarft. Aron segist núna ekki þurfa...
Sigrún Páls – Á macros náði ég þessu jafnvægi sem ég er búin að þrá svo lengi
Sigrún Pálsdóttir er búin að vera á macros í næstum ár. "Þetta er klárlega það besta sem ég hef gert. Þetta hefur kennt mér svo ótrúlega mikið og ég bara gæti ekki mælt meira með þessu. Samfélagið á instagram leit svo vel út að ég ákvað að prófa og sé ekki eftir því....
Aron Mola – Helsti munurinn er eftirfylgni
Aron Mola er búin að vera á macros í 1,5 mánuð. "Ég sá árangurinn hjá Aroni Can og spurði hann What is the secret? Og hann sagði Macros hjá Inga Torfa. Ég var ekki lengi, fór bara á instagram, sendi Inga DM og svaraði strax og sagði að það er akkúrat námskeið að byrja...
Greta Salome – Frelsi að hugsa um mat sem næringu
Greta Salóme er búin að vera á macros í 1 ár. “Það sem hefur komið mér mest á óvart er frelsið sem felst í því að hugsa um mat sem næringu og bensín og losna við þessa hræðslu við að borða of mikið af mat eða ákveðna tegund af mat. Ég var kannski heppin að vera...
Ívar Guðmunds – Ég bæði léttist og varð orkumeiri
Ívar Guðmunds byrjaði á macros í janúar 2021. "Ég er búin að prufa margt í gegnum tíðina þar sem ég er búinn að vera tengdur við heilsugeirann í áratugi. Það sem breyttist helst við að fara á macros var að allt í einu þurfti ég að fara að borða miklu meira en ég hafði...
Kristín Sif – Lærdómur sem lifir alltaf með þér
Kristín Sif er búin að vera telja macros í 4 ár og finnst það algjör “gamechanger”. Unnar er styrktarþjálfari minn í boxinu og hann tengdi mig við Inga Torfa og þannig byrjaði ég í ITS. Það var eftir svona 6-8 vikur sem ég byrjaði að finna rosa góðan mun á orkunni....
Telma Fanney – Árangurinn er alveg magnaður
Telma Fanney byrjaði á macros fyrir 1 ári síðan. “Árangurinn er alveg magnaður. Ég er búin að upplifa algjört frelsi og miklu heilbrigðara samband við mat. Það er svo frelsandi að geta borðað helling af kolvetnum og nóg af næringu en samt verið að fá betri árangur. Ég...
Árangurinn hjá meðlimum ITS macros er aðdáunarverður!
Sólveig Hulda
Saga Sólveigar hjá ITS í myndum. Sólveig tók skrefið og skráði sig! Þvílíkur árangur og hún er ennþá að 💪🏻💪🏻💪🏻💪🏻 Þvílíkur nagli sem hún er! Þetta getur verið þín saga ef þú byrjar! Dagur 1Dagur 60Dagur 180...
Ofur mamman hún Vaka veit hvað hún syngur💪🏻
"Ég er alls ekki í neinum vandræðum með aukakíló, ég ákvað hinsvegar að fá hjálp við að koma mér í form aftur án þess að verða of létt. Áður en ég byrjaði var ég kannski að borða í morgunmat eina hleðslu og svo kvöldmat. Svo var ég þreytt allan daginn átti mjög erfitt...
Halldóra Fanney lærði svo margt
Halldóra Fanney er heldur betur búin að læra hvað það er sem telur hvað mest. Hún er búin að læra leikinn og átta sig á að þetta snýst ekki um að eiga fullkominn dag, dag eftir dag. Þetta snýst um að halda góðu jafnvægi og gera þetta að lífsstíl því þegar við endumst...
Anna Björg er þakklát
Þegar maður fær svona skilaboð gerir maður sér enn betur grein fyrir því hversu mikil forréttindi það eru að vinna við að aðstoða fólk við að bæta sig! Takk elsku @annaabjorg þvílík fyrirmynd sem þú ert🤩🥰 Geggjaður árangur!!👏🏻 "Hæhæ mig langar að þakka...
Björg Hermanns „Macros var þessi hlutur sem ég var að leita af allan tímann og vantaði í líf mitt“
Björg er búin að vera hjá okkur í 6 mánuði og staðið sig eins og hetja!! Það er ekkert auðvelt að telja macros í landi tækifæranna🇺🇸 en þetta er einmitt bara lærdómur og með því að taka eitt skref í einu getur árangurinn verið geggjaður eins og myndirnar sýna🙌🏼 Þær...
Guðmundur Egill er óþekkjanlegur !!
Saga Gumma er saga sem varð að segja og hún er hér:vað er hægt að segja um Guðmund Egil? Myndirnar tala svo sannarlega sínu máli en það er samt ekki nóg. Dagurinn sem Gummi og @jonnitor komu upp að mér í Crossfit Akureyri og sögðu í hálfkæringin “getur þú ekki kennt...