Uppskriftir

Uppskriftir sem innihalda gott hlutfall milli kolvetni, fitu og próteina er það sem við köllum macros vænar uppskriftir. Það skiptir ekki máli hvort það er morgunmatur, hádegismatur, kvöldmatur eða snarl, við elskum allan mat og um leið og við lærum að skoða næringargildi þess sem við erum að borða þá opnast nýjar víddir.

Að því sögðu þá er mikilvægt að njóta þess að borða, líka vitandi það að þó svo maður detti af sporinu þá skiptir það ekki öllu máli, aðal málið er að hoppa upp á vagninn aftur. Matarval á að vera upplýsandi en ekki streituvaldur. Þetta snýst meira og minna um að borða rétt 80% af tímanum en þá þarf maður líka að vita hvað 100% eru.

Vonandi koma þessar uppskriftir að góðu gagni fyrir þig.

365 grauturinn

365 grauturinn

Geggjaður grautur hvort sem er á morgnana eða öðrum tímum dags. Hafrar eru gríðarlega góð...

read more
Prótein boltar

Prótein boltar

Einfaldar og bragðgóðar kókoskúlur sem alltaf er jafn gott að eiga í frysti og grípa í þegar...

read more
ITS Bolognese

ITS Bolognese

Við köllum þennan "þjóðarrétt ITS" og ekki að ástæðulausu því við eeeelskum bolognese. Svo...

read more