Paranámskeið hjá ITS Macros

Nýtt hjá ITS – Paranámskeið er frábær leið til að styrkja sambandið og takast á við breytingar saman.

Parið fær aðgang að glænýja Appinu okkar þar sem það skráir sínar upplýsingar og fær verkefni til að leysa sem styrkir sambandið þeirra og hvetur hvort annað áfram.

„Macros er eins og öll verkefni og áskoranir, auðveldara og svo mikið skemmtilegra ef þú leysir það með þeim sem þú elskar“