Árangur er hægt að mæla á svo margvíslegan hátt

Besta ákvörðun sem ég hef tekið varðandi mína heilsu! Trúi ekki ennþá hvað þetta hefur haft góð áhrif á margt. Aukin orka, betri svefn, aukið sjálfstraust, minni streita, betri líkamleg og andleg líðan, minni sykurlöngun, fullt af bætingum á æfingum, betri melting, betri húð, ánægja með eigið útlit, kemst í föt sem ég var hætt að passa í og fleira! Það komu dagar í kringum vikur 3-4 þar sem ég skildi ekki til hvers ég væri að þessu, tók þá góðan svindl dag og þá fann ég muninn – hvað mér líður miklu betur þegar ég borða 100%. Hef tekið svindl daga síðan og nýt þeirra í botn en þeir minna mig líka á hvað er geggjað að hafa stjórn á mataræðinu og enda hina dagana á 0-0-0. Mun halda þessu fullkomna jafnvægi áfram. Takk ITS macros!

– Þórdís Ragna Hólm Sigurbjörnsdóttir