Skráning

S

Nú höfum við ákveðið næsta námskeið og það fer í gang 10. janúar 2022.

Við byrjum öll námskeið með ONLINE undirbúningsfundi sem haldinn er í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn fyrir upphafsdag. Fundarboð og dagbókin verður sent út á netfang (gmail) þátttakenda daginn áður

Daginn sem þú byrjar svo fjörið er svo annar fundur um kvöldið (21:00) þar sem farið verður yfir helstu atriði í notkun á My fitness pal.

  • 10 janúar 2022 og er fundurinn fimmtudaginn 6. janúar kl 21:00-22:30

Karfa