Björg Hermanns „Macros var þessi hlutur sem ég var að leita af allan tímann og vantaði í líf mitt“

Björg er búin að vera hjá okkur í 6 mánuði og staðið sig eins og hetja!! Það er ekkert auðvelt að telja macros í landi tækifæranna🇺🇸 en þetta er einmitt bara lærdómur og með því að taka eitt skref í einu getur árangurinn verið geggjaður eins og myndirnar sýna🙌🏼 Þær tala sínu máli🤩

„Ég er að upplifa árangurinn minn mjjög vel. Mér líður vel nánast alla daga en á það til að cravea eitthvað sætt og fá mér of mikið af því. Að telja macros var þessi hlutur sem ég var að leita af allan tímann og vantaði í líf mitt. Ég er mikill nammigrís en ræð betur við það af þvi að ég veit hvert eg stefni og það mun ekki hjálpa mér neitt að bingea. Ég á gott samband við mat eftir að ég byrjaði hjá ITS. Myndi segja að árangurinn væri bæði likamlegur og andlegur!❤️❤️❤️🙏🏻“

Björg Hermanns