Katrín Edda er búin að vera hjá ITS macros í rúmt ár (frá sumar 2020) með hléum. Hef lengi pælt í og fylgst með macros og lært um það en það sem mér...
Sögur
Aron Can – Macros snýst um það að þú lærir með tímanum hvað þú þarft
Aron Can er búinn að vera 334 daga á macros og það hefur virkað vel fyrir hann og segir það ekki bara til að komast í gott form heldur til að hafa...
Sigrún Páls – Á macros náði ég þessu jafnvægi sem ég er búin að þrá svo lengi
Sigrún Pálsdóttir er búin að vera á macros í næstum ár. "Þetta er klárlega það besta sem ég hef gert. Þetta hefur kennt mér svo ótrúlega mikið og ég...
Aron Mola – Helsti munurinn er eftirfylgni
Aron Mola er búin að vera á macros í 1,5 mánuð. "Ég sá árangurinn hjá Aroni Can og spurði hann What is the secret? Og hann sagði Macros hjá Inga...
Greta Salome – Frelsi að hugsa um mat sem næringu
Greta Salóme er búin að vera á macros í 1 ár. “Það sem hefur komið mér mest á óvart er frelsið sem felst í því að hugsa um mat sem næringu og bensín...
Ívar Guðmunds – Ég bæði léttist og varð orkumeiri
Ívar Guðmunds byrjaði á macros í janúar 2021. "Ég er búin að prufa margt í gegnum tíðina þar sem ég er búinn að vera tengdur við heilsugeirann í...
Kristín Sif – Lærdómur sem lifir alltaf með þér
Kristín Sif er búin að vera telja macros í 4 ár og finnst það algjör “gamechanger”. Unnar er styrktarþjálfari minn í boxinu og hann tengdi mig við...
Telma Fanney – Árangurinn er alveg magnaður
Telma Fanney byrjaði á macros fyrir 1 ári síðan. “Árangurinn er alveg magnaður. Ég er búin að upplifa algjört frelsi og miklu heilbrigðara samband...