Masters (50+)

39.800 kr.

Vörunúmer: ITS-MASTERS Flokkur:

Lýsing

6 vikna námskeið hugsað fyrir 50 ára og eldri þar sem við kennum grunninn í Macros aðferðafræðinni á mjög einfaldan en skilvirkan hátt.

Með þessari aðferð munt þú læra að þekkja inn á þínar næringaþarfir til að líða sem best og í samræmi við þín markmið, sama hver þau eru.

– bætt afköst í hreyfingu 
– jafnari orka yfir daginn
– aukinn styrkur, léttari og stinnari líkami

Á þessum 6 vikum verða vikulegir fundir á netinu, aðgangur að persónulegu ITS dagbókinni, lokaður facebook hópur með áskorunum, aðhald, hvatning, og lausnir.

Frekari upplýsingar

Dagsetning

3. október