HöfundurIngi Torfi

Halldóra Fanney lærði svo margt

H
Halldóra Fanney

Halldóra Fanney er heldur betur búin að læra hvað það er sem telur hvað mest. Hún er búin að læra leikinn og átta sig á að þetta snýst ekki um að eiga fullkominn dag, dag eftir dag. Þetta snýst um að halda góðu jafnvægi og gera þetta að lífsstíl því þegar við endumst lengi í einhverju verðum við bara fjandi góð í því. Halldóra Fanney er svo sannarlega góð í macros leiknum. Myndirnar og textinn...

Anna Björg er þakklát

A
Anna Björg

Þegar maður fær svona skilaboð gerir maður sér enn betur grein fyrir því hversu mikil forréttindi það eru að vinna við að aðstoða fólk við að bæta sig! Takk elsku @annaabjorg þvílík fyrirmynd sem þú ert🤩🥰 Geggjaður árangur!!👏🏻 “Hæhæ mig langar að þakka rosalega vel fyrir samstarfið. Ég er ykkur ævinlega þakkalát fyrir allt. Allan stuðningin í gegnum súrt og sætt! Ég er svo ánægð...

#003 – Greta Salóme og Katrin Edda

#

Í þætti númer þrjú mættu þær stöllur Greta Salóme og Katrein Edda í langt og skemmtilegt spjall. Þær hafa verið í macros þjálfun hjá ITS ansi lengi og heldur betur orðnar sjóaðar og vita hvað þær eru að segja. Farið var um víðan völl, allt frá því að ræða macros, instagramlífið, dickpic og barneignir. Algjör veisla!!

Björg Hermanns “Macros var þessi hlutur sem ég var að leita af allan tímann og vantaði í líf mitt”

B
Björg Hermanns

Björg er búin að vera hjá okkur í 6 mánuði og staðið sig eins og hetja!! Það er ekkert auðvelt að telja macros í landi tækifæranna🇺🇸 en þetta er einmitt bara lærdómur og með því að taka eitt skref í einu getur árangurinn verið geggjaður eins og myndirnar sýna🙌🏼 Þær tala sínu máli🤩 “Ég er að upplifa árangurinn minn mjjög vel. Mér líður vel nánast alla daga en á það til að cravea eitthvað...

Guðmundur Egill er óþekkjanlegur !!

G

Saga Gumma er saga sem varð að segja og hún er hér:vað er hægt að segja um Guðmund Egil? Myndirnar tala svo sannarlega sínu máli en það er samt ekki nóg. Dagurinn sem Gummi og @jonnitor komu upp að mér í Crossfit Akureyri og sögðu í hálfkæringin “getur þú ekki kennt okkur hvernig á að gera þetta?” fékk mig til að hugsa. Ég ætti kannski að prufa að bjóða uppá þessa þjónustu. Kenna fólki macros...

Karfa