Ein greiðsla fyrir 6 mánaða aðgang:
22.900,-

Hagstæður kostur fyrir þá sem vilja kynnast Macros og nota ITS Macros appið sem er stútfullt af fróðleik og hvatningu. App aðgangurinn er fyrir skráningarnar þínar og líðan en án yfirferðar og endurgjafar.

Ef einhverjar spurningar vakna þá er alltaf hægt að heyra í okkur og fá svör og ráðleggingar.

HVAÐ ER INNIFALIÐ?

  • Sérsniðnar macros tölur (kolvetni, prótein, fita) sem þú vinnur með
  • Fullur aðgangur að öllum upplýsingum í appinu í 6 mánuði
  • Æfingaprógröm
  • Hlaupaprógram
  • Fræðsla og uppskriftir
  • Aðgengi að þjálfurum á messenger 5 daga vikunnar
  • Aðgangur að fyrirlestrum og peppfundum
  • Aðgangur að einstöku Facebook samfélagi