Back on track

24.900 kr.

Fyrir þá sem kunna macros fræðin en þurfa aðhald.

Vörunúmer: ITS-BOT Flokkar: , ,

Lýsing

Back on Track er námskeið sem hentar þér ef þú hefur áður unnið með skráningu á Macros, hefur unnið með My Fitness Pal en vantar aðhald og hvatningu. Þú færð aðgang að Appinu okkar sem er með þínum Macros tölum, verður hluti af samfélaginu okkar og hefur aðgang að þjálfurum 6 daga vikunnar í gegnum Messenger. Það er eitt “Check-in” á sunnudögum hjá þér og við förum svo yfir gang mála hjá þér vikulega og svörum þínum pælingum. Það eru verkefni í hverri viku sem eru valkvæð en mælum við með því að vinna þau. 

Undirbúningsfundur er haldinn fyrir námskeiðið, fundarboð og aðgangur að appi verða send út á netfang (gmail) þátttakenda daginn áður.

Fyrstu 8 vikurnar eru á 24.900 kr. og svo er hægt að halda áfram eftir það. Nánar um framhaldið hér.

 

Frekari upplýsingar

Dagsetning

9. september 2024