Vefkökustefna

Ingi Torfi ehf. notar vefkökur* í þeim tilgangi að greina heimsóknir á vefinn. Nokkur atriði eru skráð við hverja komu á vefinn, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Upplýsingarnar eru ekki persónurekjanlegar. Þær eru notaðar til að bæta og þróa vefsíðuna með það fyrir augum að bæta þjónustu okkar.

Ingi Torfi ehf. hefur þá stefnu að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti.

*„cookie“ eða vefkaka er sérstök skrá sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir viðkomandi vef og geymir upplýsingar um heimsóknina