Efninammilaus

#003 – Greta Salóme og Katrin Edda

#

Í þætti númer þrjú mættu þær stöllur Greta Salóme og Katrein Edda í langt og skemmtilegt spjall. Þær hafa verið í macros þjálfun hjá ITS ansi lengi og heldur betur orðnar sjóaðar og vita hvað þær eru að segja. Farið var um víðan völl, allt frá því að ræða macros, instagramlífið, dickpic og barneignir. Algjör veisla!!

Karfa