Masters 50+

29.800 kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

FYRSTA NÁMSKEIÐ ÁRSINS!

Við ætlum að kenna þátttakendum grunninn í Macros aðferðafræðinni á mjög einfaldan en skilvirkan hátt. Með þessari aðferð munt þú læra að þekkja inn á þínar næringaþarfir til að líða sem best og í samræmi við þín markmið sama hver þau eru, bæta afköst í hreyfingu og vera með jafnari orku yfir daginn ásamt því að bæta styrk, léttast og tónast. Auk þess verðum við með hreyfiáskoranir og vikulegt æfingaplan.

Á þessum 8 vikum hefurðu aðgang að ITS Appinu með þínum persónulegu Macrosum, einnig er aðgangur að sérstökum Facebook hóp og þar verða sérstakir fundir, áskoranir, hvatning, lausnir og aðahald.

Eftirfarandi námskeið eru í boði og eru fundir fyrir hvert námskeið. Fundarboð og aðgangur að appinu verður sent á netfang þátttakenda fyrir fundinn. Upphafsfundurinn er í vikunni áður en námskeiðið byrjar (lang oftast á sunnudögum) en þessar upplýsingar koma fram í upphafspóstinum sem kemur áður en námskeiðið byrjar. Sjá dagsetningar á námskeiðum í fellistiku.

 

Frekari upplýsingar

Dagsetning

6. janúar 2025