Einfaldar og bragðgóðar kókoskúlur sem alltaf er jafn gott að eiga í frysti og grípa í þegar nammipúkinn bankar á dyr.
100 g hakkaðar möndlur
10 stk mjúkar döðlur
2 msk kókos olía
2 msk kakó
4 msk kókosmjöl
Setjið hráefni í blandara og blandið saman. Saxið döðlurnar í smáa bita og setjið í bleyti til að mýkja þær. Blandið hráefninu saman þar til það verður að þéttu deigi. Hnoðið í litlar kúlur og veltið uppúr kókosmjölinu. Kælið í minnst 15 mínútur áður en borið er fram
10 kúlur
5gr kolvetni
23gr fita
22gr prótein
Þessi uppskrift birtist í bókinni okkar, Betri útgáfan, hún fæst á netinu og í öllum betri bókaverslunum landsins.