8 vikna paraþjálfun tilboð

50.900 kr.

Vörunúmer: ITS-PARAtilbod Flokkur:

Lýsing

Núna gefst tækifæri til að tryggja ykkur pláss í 8 vikna paraþjálfun í nýja Appinu okkar

Við ætlum að bjóða upp á tilboðsverð ef þjálfunin er greidd í einni greiðslu.

Verðið er 50.900 kr fyrir parið.

Innifalið í því er aðgangur að nýja ITS Macros Appinu fyrir báða aðila, uppfærð macros ef forsendur eru breyttar, regluleg yfirferð á ykkar aðgang, nánast ótakmarkaður aðgangur að þjálfurunum á meðan á þjálfuninni stendur, verkefni, fróðleikur, fræðsla, fyrirlestar, pepp og gleði.

Eftirfarandi námskeið eru í boði og eru fundir fyrir hvert námskeið. Fundarboð og aðgangur að appinu verður sent á netfang þátttakenda fyrir fundinn. Upphafsfundurinn er í vikunni áður en námskeiðið byrjar (lang oftast á sunnudögum) en þessar upplýsingar koma fram í upphafspóstinum sem kemur áður en námskeiðið byrjar. Sjá dagsetningar á námskeiðum í fellistiku.

Frekari upplýsingar

dagsetning

3. júlí 2023