Lýsing
Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að bjóða nú uppá paranámskeið í Macros þjálfun. Námskeiðið sem er 8 vikur er hugsað fyrir hjón eða pör.
Það er einfaldlega miklu skemmtilegra og árangursríkara að gera hlutina saman.
Á námskeiðinu munu pörin ekki einungis læra á Macros og skipulag því tengt heldur munu þau einnig gera skemmtileg verkefni sem styrkja sambandið.
Sameiginleg dagbók fyrir 8 vikur, full af áskorunum.
Geggjuð fjárfesting í heilsu og í sambandinu sjálfu!
Verð á parið er 67.600 kr. (33.800 kr á mann)