Útsala!

Grunnnámskeið með 1912

29.800 kr.

ITS Macros ætlar að bjóða starfsfólki 1912 uppá magnað 8 vikna tilboð í næringar og heilsuþjálfun.

Vörunúmer: ITS-GRUNN-1912 Flokkur:

Lýsing

Hvað er macros ? Macros er stytting á orðinu macronutrients sem eru orkuefni líkamans: kolvetni, fita og prótein.

ITS Macros styðst við aðferðafræði þar sem markmiðið er að borða ákveðið magn af orkuefnum á hverjum degi og notast við nákvæma skráningu. Þetta er ekki megrunarkúr heldur lærdómsferli þar sem þú öðlast þekkingu á orkuinnihaldi og næringarsamsetningu matvæla og áhrifum þeirra á þig. Í mörgum tilfellum verður þetta að lífsstíl.

Hver er ávinningurinn? Við erum öll misjöfn
og með mismunandi markmið, virkar þetta fyrir mig?

Öll okkar þjálfun er einstaklingsbundin og miðast útreikningar við þín markmið. auk þess leggjum við upp með verkefni sem stuðla að betri andlegri líðan og jákvæðari hugsun.

Þú færð:
– útreikningar á þinni orkuþörf sem miðar við þínar forsendur
– sérsniðin dagbók á netinu sem þú ásamt ITS teyminu skrifar í
– vikuleg verkefni, áskoranir, sjálfsvinna
– eftirfylgni og aðhald
– samskipti í gegnum messenger 6 daga vikunnar ef þörf er á
– 2 online fundir
– sérstök facebook grúbba fyrir starfsmenn þar sem haldið er utan um ferðalagið