ITS Macros þjálfun x Katrín Edda

ITS Macros x Katrín Edda.

Þann 17. janúar ætla ég að taka 8 vikur af krafti og skerpa enn frekar á mínum macroslífsstíl sem ég hef verið að vinna með síðustu árin. Eitthvað sem hefur hentað mér afskaplega vel og mæli hiklaust með!

ITS Macros Grunnur er ætlað þeim sem eru alveg byrjendur í macros og notkun myfitnesspal og þurfa mikinn stuðning.

ITS Macros Reboot er fyrir þá sem hafa verið með okkur áður en eru að byrja aftur eftir einhvern tíma og þurfa aðhald en kannski ekki eins mikla byrjenda kennslu.

ITS Macros Back on Track hentar þeim sem hafa verið að telja macros áður á eigin spýtur og kunna á myfitnesspal en vilja stuðninginn og hugmyndirnar frá samfélaginu.

Það getur verið svo miklu skemmtilegra að gera þetta saman. Skráðu þig hér og þú byrjar á sama tíma og ég. Ég og Ingi Torfi verðum með tvo fundi yfir þessar 8 vikur. Einn geggjaðan upphafs-peppfund og svo Q&A fund þegar við erum ca hálfnuð.

Eins og alltaf verð ég lifandi á instagram  @katrinedda og leyfi ykkur að fylgjast með og verð með hugmyndir og tips í gegnum þetta ferli. Hlakka til að fá þig með í hópinn!

ITS Macros x Katrín Edda

Skráningu lokið!

Hlökkum til að byrja! 🙂